Klukk klukk

Minn elskulegi bloggvinur og bróðir, Guðni, er búinn að "klukka" mig í þessum skemmtilega klukk-leik bloggara. Hér koma svörin mín

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

* Spunakona á Álafossi, skemmtileg vinna með skemmtilegu fólki á mínum ungdómsárum

* Matráðskona á eldhúsbíl, endalaus ferðalög og nýtt fólk - bara gaman

* Garðyrkjustörf, meðal annars fyrir Ásthildi bloggvinkonu Wink og síðar húsbandið InLove

* Bókhald og fjármálastjórn, síðustu fjórtán ár hef ég verið möppu-tígrisdýr, mjög grimm Devil

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:

* Hmmm, vantar oftast endinn á myndunum sem ég horfi á... Sleeping en ef ég verð að segja eitthvað, þá er það Leathol weapon 1, 2, 3, 4.

Fjórir staðir sem ég hef átt heima á:

* Reykjavík

* Mosfellsbær

* Hafnarfjörður

* Grindavík

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

* Breskir sakamálaþættir á Rúv

* 60 mínútur á Stöð 2

* Næturvaktin á Stöð 2, bráðum Dagvaktin

* Top Gear á Skjá 1

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

* Grikkland, Grikkir eru skemmtilegir með mikla sögu og alltaf sól

* Bretland, eitt skemmtilegasta ævintýri sem ég hef lent í var þar, með Guðna og vinum hans

* Noregur, elska fósturson minn sem býr þar

* Ísland, "Laugavegurinn" (Landmannalaugar-Þórsmörk) er eitt af mínum uppáhalds

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:

* mbl.is

* byr.is

* októberbabys, mömmuklúbburinn sem ég er í

* umfg.is

Fernt sem ég held uppá matarkyns:

* Lambakjöt mmm...elska það

* Plokkfiskur hjá mömmu Heart

* Mexíkóskt kjúklingalasagna

* Heimatilbúnar fiskibollur

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:

* Íslendingasögur

* Leggðu rækt við ástina, Anna Valdimarsdóttir

* Einn dagur í einu í Al Anon

* Stóra garðabókin

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

* Ragnhildur Jónsdóttir - ragjo.blog.is

* Matthilda M. Eyvindsdóttir Tórshamar - tildators.blog.is

* Tigercopper - tigercopper.blog.is

* Heiður Þórunn Sverrisdóttir - snar.blog.is

Hafi þeir verið klukkaðir þá svari þeir samkvæmt því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gudni.is

Sko þig systir góð. Fínt þetta!

gudni.is, 10.9.2008 kl. 20:45

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ok! jæja, best að drífa í að skrifa eitthvað niður

Skemmtilegt að lesa hjá þér  bestu kveðjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 20:07

3 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Líst vel á það

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 12.9.2008 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigrún Þorbjörnsdóttir

Höfundur

Sigrún Þorbjörnsdóttir
Sigrún Þorbjörnsdóttir

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 7150
  • IMG 7145
  • IMG 8394
  • IMG 7856
  • IMG 7847

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband